16. jún 2014
| Garðar
Benni setti eitt í Grindavík.
A-lið 4. flokks karla lék gegn Grindavík síðastliðinn fimmtudag. Það er óhætt að segja að strákarnir hafi farið á kostum og unnu þeir góðan útisigur 1:7.