Sprækir 7. flokks strákar í Egilshöll

24. apr 2014

| Garðar

Sprækir 7. flokks strákar í Egilshöll

WP_20140424_005 WP_20140424_004 WP_20140424_003 WP_20140424_0027. flokkur drengja tók þá í Hlynsmóti ÍR sem haldið var í Egilshöll í dag.  Ægir og Hamar mættu þar í sameiningu með 3 lið og er óhætt að segja að strákarnir hafi staðið sig með mikilli prýði.  Mikið var skorað og boðið uppá sigra, töp og jafntefli.

Allir skemmtu sér konunglega eins og meðfylgjandi myndir sýna.