Sprækar sunnlenskar knattspyrnustúlkur í Hamarshöll

14. apr 2014

| Garðar

Sprækar sunnlenskar knattspyrnustúlkur í Hamarshöll

WP_20140412_006Stelpur úr 6. flokki Ægis, Hamars og Selfoss komu saman í Hamarshöll á laugardaginn og tóku nokkra æfingaleiki.  Þetta voru rúmlega 20 stelpur og því ljóst að það er bjart framundan í kvennaboltanum á suðurlandi.  Leikgleðin var í fyrirrúmi en það mátti oft sjá flotta takta á vellinum.