Smíðavöllur Ægis hefst mánudaginn 30. júní og verður til 10. Júlí. Að venju kostar ekkert að vera með………bara mæta með hamar og góða skapið.
Umsjónarmaður verður Alfreð Elías Jóhannsson (692 5282). Smíðað er mánudag til fimmtudags frá 13:00 – 15:00. Mæting er við leiksvæði grunnskólans.