Sjómannadansleikur Ægis á morgun laugardag

30. maí 2014

| Garðar

Sjómannadansleikur Ægis á morgun laugardag

sjómannaballHinn árlegi sjómannadansleikur Ægis fer fram annað kvöld í Ráðhúskaffi.  Það eru Rúnar og Grétar sem halda upp brjáluðu stuði fram eftir nóttu.  Aldurstakmark er 18 ár.

Húsið opnar kl. 23:00 og aðgangseyrir er 1.500 kr.