Sigur og tap hjá 3. flokki karla síðustu helgi

28. nóv 2013

| Garðar

Sigur og tap hjá 3. flokki karla síðustu helgi

A og B lið 3. flokks karla léku bæði síðustu helgi.  A liðið fékk Grindavík í heimsókn á föstudagskvöld og unnu góðan sigur 4:1.  B liðið lék síðan gegn Víði/Reyni á sunnudeginum og tapaði 2:3.  Báði leikirnir fóru fram á Selfossvelli.WP_20131122_002