Nýir leikmenn til liðs við meistaraflokk

11. mar 2014

| Garðar

Nýir leikmenn til liðs við meistaraflokk

F/v Halldór Kristján, Darri, Andri, Daníel, Tómas Aron, Breki.

F/v Halldór Kristján, Darri, Andri, Daníel, Tómas Aron, Breki.

Meistaraflokk hefur borist liðsstyrkur fyrir komandi tímabil.  Um er að ræða 6 leikmenn sem koma til með að styrkja hópinn mikið.  Þeir eru: Halldór Kristján Baldursson, Darri Egilsson, Andri Sigurðsson, Daníel Rögnvaldsson, Tómas Aron Tómasson og Breki Bjarnason.  Allir fæddir ´94 og  koma  frá Val nema Daníel sem er fæddur ´93 og kemur frá Augnablik.