Milos Glogovac til liðs við Ægi

17. jan 2014

| Garðar

Milos Glogovac til liðs við Ægi

MilosOkkur barst heldur betur liðsstyrkur þegar varnarmaðurinn reyndi Milos Glogovac er gekk í raðir Ægis nú í byrjun árs.

Milos verður 34 ára á árinu og kemur frá KF sem féll úr 1. deildinni í fyrra. Hann hefur leikið fyrir KF síðan 2011 og var valinn í lið ársins í 2. deild 2012.

Hann hefur leikið á Íslandi síðan 2005 þegar hann var með Víkingi Reykjavík en hann lék meðal annars með liðinu í efstu deild.

Milos leikur í stöðu miðvarðar og mun á vafa styrkja liðið mikið endar reyndur leikmaður hér á ferð.