Meistaraflokkur mætir Völsungi kl. 14:00 í dag

24. maí 2014

| Garðar

Meistaraflokkur mætir Völsungi kl. 14:00 í dag

20140404_205811 (1)Meistaraflokkur karla fær Völsung í heimsókn á Þorlákshafnarvöll í dag.  Leikurinn hefst kl. 14:00 en áður auglýstur tími var 16:00.  Ægismenn eru án stiga eftir tvær umferðir en ætla sér að sjálfsögðu öll stigin í dag.

Allir á völlinn – áfram Ægir