Meistaraflokkur leikur í Borgunarbikarnum í dag

4. maí 2014

| Garðar

Meistaraflokkur leikur í Borgunarbikarnum í dag

20140404_205811 (1)Það má segja að tímabilið hefjist fyrir alvöru hjá meistaraflokk í dag þegar liðið fer í Sandgerði og leikur gegn Reyni Borgunarbikarnum.  Leikurinn hefst kl. 14:00 og tilvalið að skella sér Suðurstrandarveginn í byrjun sumars og hvetja strákana til sigurs.

Áfram Ægir