Meistaraflokkur á útileik gegn Njarðvík í dag. Leikurinn hefst kl. 14:00 á Njarðtaksvelli. Fyrir leikinn eru okkar menn með 3 stig en Njarðvík sitja á botninum stigalausir. Sigur í dag myndi lyfta Ægismönnum vel upp töfluna og það er að sjálfsögðu stefnan hjá strákunum í dag.
Áfram Ægir