Meistaraflokkur á æfingamóti í Reykjaneshöll

29. nóv 2013

| Garðar

Meistaraflokkur á æfingamóti í Reykjaneshöll

WP_20130625_001Meistaraflokkur karla tekur í kvöld þátt í æfingamóti sem fer fram í Reykjaneshöll.  Leikið er frá 18:00 – 20:00.  Þetta mót markar upphafið á undirbúningi liðsins fyrir komandi keppnistímabil.