Meistaraflokkur var að fá liðsstyrk fyrir sumarið en Matthew Towns gekk til liðs við Ægi í lok félagaskiptagluggans.
Matthew er 32. ára gamall og spilar í marki. Hann kemur frá Bretlandi og hefur leikið þar í neðri deildum og var síðast í efstu deild Möltu. Matthew á án vafa eftir að styrkja hópinn og einnig leiðbeina yngri markvörðum okkar.