Meistaraflokkur karla hefur leik í Lengjubikarnum þetta tímabilið á morgun. Fyrsti andstæðinurinn er Tindastóll og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll. Hann hefst kl. 16:00 og er tilvalið fyrir knattspyrnuþyrsta að skella sér í Reykjansbæ og hvetja strákana til sigurs.
Lengjubikarinn að hefjast
8. mar 2014
| Garðar