Leikur hjá meistaraflokk í kvöld

8. júl 2014

| Garðar

Leikur hjá meistaraflokk í kvöld

Meistaraflokkur mætir ÍR á Hertz vellinum í kvöld.  Fyrir leikinn er ÍR í öðru sæti með 17 stig en Ægir í fjórða með 16 stig.  Þetta er því svo sannarlega toppslagur.  Leikurinn hefst kl. 18:15.

Okkar menn í blíðunni fyrir austan.

Okkar menn í blíðunni fyrir austan.

Áfram Ægir