Leikmenn landsliðsins vinsælir á Þorlákshafnarvelli í dag

2. jún 2014

| Garðar

Leikmenn landsliðsins vinsælir á Þorlákshafnarvelli í dag

WP_20140602_006 WP_20140602_005 WP_20140602_004 WP_20140602_002 WP_20140602_001A-landslið karla æfði á Þorlákshafnarvelli við frábærar aðstæður í dag.  Talsverður fjöldi fólks mætti til að fylgjast með liðinu og voru yngri iðkendur Ægis þar engin undantekning.  Landsliðshetjurnar höfðu nóg að gera við að gefa eiginhandaráritanir og gáfu sér góðan tíma til þess eins og meðfylgjandi myndir sína.