Það hefur heldur betur verið ferðalag á meistaraflokki í dag. Liðið á leik gegn Fjarðarbyggð á morgun og fer hann fram á Norðfjarðarvelli. Hópurinn lagði af stað kl. 13 í dag á tveimur rútum með Össa og Svenna við stýrið. Leikurinn á morgun hefst kl. 14:00 og verður gaman að sjá hvort okkar menn nái ekki að næla sér í fyrstu stig sumarsins.
Hér er nokkrar myndir frá ferðalaginu.
