Keppnisbúningar og utanyfirgallar fyrir sumarið

12. mar 2014

| Garðar

Keppnisbúningar og utanyfirgallar fyrir sumarið

WP_20130629_007Nú styttist í sumarið og því tilvalið að huga að keppnisbúning eða utanyfirgalla fyrir þá sem vantar.  Guðbjörg Heimisdóttir sér um búningamálin en hægt er að hafa samband við hana í síma 848 5041 eða gesturtor@simnet.is.  Guðbjörg er einnig á facebook.  Hún gefur allar upplýsingar um verð og stærðir.  Lokafrestur til að panta er sunnudaginn 16. mars.