Jólamót í Hamarshöll

15. des 2013

| Garðar

Jólamót í Hamarshöll

Strákarnir í 7. flokki voru hressir um helgina.

Strákarnir í 7. flokki voru hressir um helgina.

Það var mikið fjör í Hamarshöll þessa helgina þegar haldið var þar Jólamót Kjörís.  Þar mætti fjöldi liða til leiks í 5. – 7. flokki karla.  Ægir og Hamar tefldu fram liðum í öllum flokkum og stóðu strákarnir sig mjög vel.  Sambærilegt mót fyrir stelpur verður síðan haldið í byrjun nýs árs.