A – lið 3. flokks karla tók á móti Álftanesi á Selfossvelli í dag. Leikurinn var liður í Faxaflóamótinu. Strákarnir áttu góðan dag og sigruðu 3:1. Liðið var að spila vel og hefði hæglega geta bætt við fleiri mörkum og sigurinn því sanngjarn.
Góður sigur hjá 3. flokki karla
9. nóv 2013
| Garðar