Góður sigur 3. flokks karla í Grindavík

4. jún 2014

| Garðar

Góður sigur 3. flokks karla í Grindavík

A lið 3. flokks karla lék gegn Grindavík á útivelli í gær.  Strákarnir áttu góðan dag og sigruðu auðveldlega 0:4.  Mörkin hefðu hæglega geta orðið fleiri en staðan var 0:0 í hálfleik.WP_20140603_003 WP_20140603_001