Góður dagur hjá 4. flokki karla

22. ágú 2014

| Garðar

Góður dagur hjá 4. flokki karla

4. flokkur karla lék í gær gegn Þrótti og fóru leikirnir fram í Laugardalnum, nánar tiltekið á TBR-vellinum.

Strákarnir áttu svo sannarlega góðan dag en A liðið vann frábæran 1:0 sigur sem var verðskuldaður og B liðið sýndi mikla yfirburði með 5:1 sigri.  Flottur fótbolti í gangi hjá þessum strákum.

A liðið eftir góðan sigur.

A liðið eftir góðan sigur.