Góð ferð hjá 5. flokki karla í Kópavog

12. jún 2014

| Garðar

Góð ferð hjá 5. flokki karla í Kópavog

Flottir strákar í 5. flokki.

Flottir strákar í 5. flokki.

5. flokkur karla lék gegn Breiðablik í Kópavogi í gær.  Ægir/Hamar tefldi fram A, B og C liði.  Strákarnir spiluðu flotta leiki, A gerði jafntefli, B vanna góðan sigur og C tapaði 2:1 þar sem sigurmark Blika koma á loka andartökum leiksins.