B lið 3. flokks karla skellti sér til Dalvíkur í gær og lék þar gegn Dalvík/KF/Reyni. Strákarnir áttu svo sannarlega góðan dag og unnu 7:2 sannfærandi sigur. Í dag heldur síðan A liðið til Hornarfjarðar og leikur við Sindra.
Góð ferð 3. flokks karla til Dalvíkur
11. ágú 2014
| Garðar
