Góð byrjun hjá meistaraflokki í Lengjubikarnum

10. mar 2014

| Garðar

Góð byrjun hjá meistaraflokki í Lengjubikarnum

Lið Ægis gegn Tindastól

Lið Ægis gegn Tindastól

Meistaraflokkur hóf leik í Lengjubikarnum í gær.  Liðið lék gegn Tindastól og fór leikurinn fram í Reykjaneshöll.

Það er óhætt að segja að liðið hafi byrjað vel á mótinu því leiknum lauk með 4:1 sigri Ægis.  Matti, Daníel, Tómas og Fannar skoruðu mörk Ægis.