Það voru flottir strákar frá Ægi sem héldu á Smábæjarleika Arionbanka sem haldnir voru á Blönduósi síðust helgi. Félagið sendi tvö lið í 6. flokki og eitt í 7. flokki. Strákarnir stóðu sig allir með prýði og má geta þess að 6. flokkur vann háttvísisverðlaun KSÍ.
Frískir Ægisstrákar á Smábæjarleikum Arionbanka – myndir
24. jún 2014
| Garðar
