Frískar 7. flokks stelpur á Vodafone-móti

6. maí 2014

| Garðar

Frískar 7. flokks stelpur á Vodafone-móti

WP_20140504_007 WP_20140504_006 WP_20140504_005 WP_20140504_004 WP_20140504_003 WP_20140504_0017. flokkur kvenna tók þátt í Vodafone-móti Víkings síðastliðinn sunnudag.  Stelpurnar spiluðu í samstarfi við Hamar og má segja að þessar upprennandi knattspyrnusnillingar hafi farið á kostum.  Leikgleðin var í fyrirrúmi og ekki skemmdi fyrir að skora fullt af mörkum.