Flottur hópur í 8. flokki

6. feb 2014

| Garðar

Flottur hópur í 8. flokki

WP_20140206_001Það flottur hópur af krökkum sem æfir í 8. flokki.  Anna Júlíusdóttir sér um þjálfun flokksins auk þess að hafa Írenu Björk Gestsdóttur og Atli Rafn Guðbjartsson sér til aðstoðar.

Tæplega 20 krakkar eru nú við æfingar í flokknum og það er mikið fjör á æfingum.