Flottir sigrar hjá 4. flokki karla í dag

1. maí 2014

| Garðar

Flottir sigrar hjá 4. flokki karla í dag

Benni og Siggi voru hressir eftir leikina í dag

Benni og Siggi voru hressir eftir leikina í dag

4. flokkur karla lék gegn HK í Kópavogi í dag.  A og B unnu bæði sína leiki og áttu mjög góðan dag.  A sigraði 2:0 og B 8:2.  Flott hjá strákunum.