Flottir leikir hjá 5. flokki gegn Leikni

2. júl 2014

| Garðar

Flottir leikir hjá 5. flokki gegn Leikni

WP_20140611_0065. flokkur Ægis/Hamars fékk Leikni í heimsókn á mánudaginn.  Spilaðir voru þrír leikir A, B og C.  A liðið vann góðan 5:3 sigur en C tapaði 1:4 í jöfnum leik.  B gerði síðan 6:6 jafntefli í spennandi markaleik.

Strákarnir eru núna mættir til Akureyrar þar sem þeir taka þátt í N1 mótinu.