Fimm nýjir leikmenn til liðs við Ægi

7. ágú 2014

| Garðar

Fimm nýjir leikmenn til liðs við Ægi

Meistaraflokkur hefur styrkt sig fyrir síðari hluta Íslandsmótsins en fimm nýjir leikmenn gegnu til liðs við félagið fyrir lok félagaskiptagluggans.

Marteinn Andrason kom frá Haukum en hann spilaði með Ægi á síðasta tímabili.  Ingi Rafn Óskarsson kemur á láni frá Selfossi.   Birgir Magnússon kemur á láni frá HK.  Hermann Ármannsson kemur á láni frá Breiðablik og Michael J. Jónsson kemur frá Grindavík.

Við bjóðum alla þessa leikmenn velkomna til félagsins og óskum þeim góðs gengis.

Marteinn, Ingi Rafn, Hermann og Birgir.

Marteinn, Ingi Rafn, Hermann og Birgir.