Meistaraflokkur karla leikur æfingaleik gegn Selfossi á gamla grasvellinum kl. 18:00 í dag. Leikur er liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi keppnistímabil en það hefst 4. maí með bikarleik gegn Reyni Sandgerði.
Það er tilvalið á skella sér á völlinn í kvöld og taka stöðuna á liðinu svona rétt fyrir tímabilið.