Aðalfundur Ægis

13. nóv 2013

| Garðar

Aðalfundur Ægis

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Ægis verður haldinn sunnudaginn 17. nóvember í fundarsal íþróttamiðstöðvarinnar.  Fundurinn hefst kl. 13:00 og er öllum opinn.

Dagskrá:

1.  Venjuleg aðalfundarstörf.

2.  Önnur mál.

Stjórn Knattspyrnufélagsins Ægisclipart_people_desk_meeting_19909_1920x1200