Kristinn Ásgeir Þorbergsson til liðs við Ægi
Ægir hefur tryggt sér kraftmikinn sóknarmann fyrir komandi tímabil en Kristinn Ásgeir Þorbergsson, jafnan kallaður Kiddi, er genginn til liðs við félagið frá Árborg. Kristinn er 22 ára gamall og alinn upp í Rangárþingi ytra. Hann lék í yngri flokkum með KFR, ÍBV og…
Þrettándagleði endurvakin í Þorlákshöfn 6. janúar
Við viljum reyna að endurvekja Þrettándagleðina í Þorlákshöfn og vonumst til að bæjarbúar taki vel í þá ósk. Gleðin byrjar með göngu og blysför frá Íþróttamiðstöð Þorlákshafnar þann 6. janúar kl:17:00, en þaðan verður gengið í fylgd álfakóngs, drottningar, jólasveina…
Markús Máni Jónsson til liðs við Ægi
Knattspyrnufélagið Ægir hefur samið við Markús Mána Jónsson, sem kemur til félagsins frá Víði í Garði. Markús Máni er fæddur árið 2002 og er uppalinn í Fylki, þar sem hann fór í gegnum alla yngri flokka. Á ferlinum hefur hann einnig leikið með Elliða, Árbæ, Þrótti…
Jordan Adeyemo framlengir við Ægi
Knattspyrnudeild Ægis hefur tryggt sér áfram þjónustu eins af sínum allra sterkustu leikmönnum, en framherjinn Jordan Adeyemo hefur framlengt samning sinn við félagið. Adeyemo var einn af lykilmönnum liðsins á síðasta tímabili og átti stóran þátt í að Ægir tryggði sér…
Stefan Dabetic framlengir samning sinn
Það er okkur mikil ánægja að staðfesta að Stefan Dabetic hefur framlengt samning sinn við félagið út tímabilið 2026. Stefan hefur verið algjör lykilmaður í liði okkar frá því hann gekk til liðs við félagið sumarið 2019. Hann hefur því verið hjá okkur í sjö ár og bætir…
Aðalfundur Ægis
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál
Framundan spennandi nýtt knattspyrnuár 2023
Knattspyrnufélagið Ægir þakkar öllum fyrir árið 2022 og sendir öllum hátíðarkveðjur og óskir um gleðilegt nýtt ár. Við tökum fagnandi á móti nýju knattspyrnuári 2023😊
Lok tímabilsins
Eins og flestum ætti að vera kunnugt sem fylgjast með Ægisliðinu þá lauk keppni liðsins í 2.deild þetta tímabilið síðasta laugardag. Niðurstaðan var 3ja sæti sem er besti árangur liðsins frá upphafi og við sem félag getum verið stolt af þeim góða árangri. Við hefðum…
Æfingatafla yngri flokka
Þá er nýtt æfingaár hafið og þökkum við fyrir síðasta ár og sumarið. Hér fyrir neðan er æfingatafla yngri flokka fyrir veturinn sem og gjöld hvers flokks.
Við óskum Auði til hamingju með titilinn íþróttamaður Ölfuss árið 2020
Auður Helga 16 ára er íþróttamaður Ölfuss árið 2020. Hún er tilnefnd af knattspyrnufélaginu Ægi fyrir knattspyrnu og af íþrótta- og tómstundanefnd fyrir fimleika. Í umsögn knattspyrnufélagsins Ægis segir: Auður Helga er mjög hæfileikarík og frábær fótboltastelpa….
Auður Helga á landsliðsæfingar U16 kvenna
Í vikunni var tilkynnt um val leikmannahóps til landsliðsæfinga í knattspyrnu í U16 kvenna. Um er að ræða 28 leikmenn sem koma víða að af landinu, þó stærstur hluti þeirra komi frá stóru félögunum á höfuðborgarsvæðinu. Knattspyrnufélagið Ægir er afar stolt af því að…
Nýtt ár, ný tækifæri 2021
Nú er runnið upp nýtt ár, 2021, og vonandi verður það okkur gæfuríkara en það sem var að líða 😊 Árið 2020 var mjög svo sérstakt fyrir okkur í fótboltanum eins og fyrir alla aðra út af Covid faraldrinum. Undirbúningstímabilið sem og sjálft keppnistímabilið riðlaðist…
Gleðileg jól og gott farsælt komandi ár
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og gott farsælt komandi ár og þökkum fyrir allt liðið. Með von um bjarta framtíð og gott fótboltaár 2021
Nýr yfirþjálfari yngri flokka
Við bjóðum nýjan yfirþjálfara velkominn til okkar: Ég heiti Arnar Logi Sveinsson og er 23 ára. Ég er uppalinn í þorlákshöfn og fór í gegnum alla yngri flokka hér í þorlákshöfn áður en ég fór að spila með Meistaraflokk karla á selfossi. Ég hef stundað knattspyrnu frá…
Æfingatafla yngri flokka 2020-2021
Nú er komin inn ný æfingatafla fyrir yngri flokka Ægis. https://aegirfc.is/wp-content/uploads/2020/09/Æfingatafla-fyrir-2020_21.pdf Endilega kynnið ykkur hvenær æfingarnar eru. Við bjóðum alla velkomna í fjölbreytt íþróttastarf félagsins og hægt er að kynna sér starfið…
Íþróttastarf og viðbrögð við samkomubanni vegna Covid 19
Eins og öllum ætti að vera orðið ljóst er gengið í gildi samkomubann frá og með 16.mars 2020 út af Covid 19 faraldrinum og hefur það mikil áhrif á allt íþróttastarf í landinu. Knattspyrnufélagið Ægir þarf því eins og öll önnur íþróttafélög að endurskoða framkvæmd á…
NÁMSKEIÐ OG SUMARDAGSKRÁ HJÁ KNATTSPYRNUFÉLAGINU ÆGIR 2019
NÁMSKEIÐ OG SUMARDAGSKRÁ HJÁ KNATTSPYRNUFÉLAGINU ÆGIR 2019 Knattspyrnufélagið Ægir heldur úti fjölbreyttu og öflugu starfi í sumar og býður öllum áhugasömum krökkum að taka þátt. KNATTSPYRNUSKÓLI ÆGIS Námskeiðshaldari: Knattspyrnufélagið Ægir Tímabil: 3. júní til 12….
Leikjanámskeið sumar 2019
Leikjanámskeið Ægis verður starfrækt að vanda í sumar og er skráning að hefjast. Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla krakka 7-12 ára (árgangar 2007, 2008, 2009, 2010, 2011 og 2012).Námskeiðið er í tvær vikur (11.júní til 21. júní), en síðan verður hægt…
Nenad Zivanovic hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Ægi
Í dag laugardaginn 29. September 2018 hefur Knattspyrnufélagið Ægir ráðið Nenad Zivanovic sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö tímabil. Nenad er frá Serbíu og er fæddur 1976 og hefur átt farsælan feril sem knattspyrnumaður í heimalandinu, í Færeyjum og ekki…
Að loknu Unglingalandsmóti í Þorlákshöfn 2018
Við hjá Knattspyrnufélaginu Ægi viljum þakka innilega öllum þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem tóku þátt í að gera Unglingalandsmót UMFÍ 2018 svona flott mót sem raun bar vitni og við getum öll verið mjög stolt af því 🙂 Okkar fólk í Ægi, hvort sem voru foreldrar,…


















