Æfingatafla yngri flokka

17. sep 2021

| sveinbjorn

Æfingatafla yngri flokka

Þá er nýtt æfingaár hafið og þökkum við fyrir síðasta ár og sumarið. Hér fyrir neðan er æfingatafla yngri flokka fyrir veturinn sem og gjöld hvers flokks.