21. ágú 2014
| Garðar
Stelpurnar í 6. og 7. flokki skelltu sér á SS mótið sem Selfoss hélt síðastliðinn þriðjudag. Að venju stóðu stelpurnar sig vel, enda annað ekki hægt í blíðunni á Selfossi.
Ægir tefldi fram einu liði í 6. flokk og einu liði með Hamri í 7. flokki.