Meistaraflokkur karla á heimaleik í dag gegn KF. Leikurinn hefst kl. 16:00. KF situr í 8. sæti með 20 stig en okkar menn eru í 9. sæti með 19 stig. Þetta er því ansi mikilvægur leikur fyrir bæði lið en með sigri losa Ægismenn sig nokkuð frá neðri hlutanum.
Allir á völlinn – áfram Ægir