5. flokkur karla á Olísmótinu

13. ágú 2014

| Garðar

5. flokkur karla á Olísmótinu

Lið Ægis/Hamars tók þá í Olísmóti Selfoss síðustu helgi.  Félögin tefldu  fram tveimur liðum.  Strákarnir stóðu sig að venju vel en B liðið náði silfurverðlaunum í sínum móti aðeins hársbreidd frá gullinu.5Olísmót A 5Olísmót B