Meistaraflokkur karla heldur á Seltjarnarnes í kvöld og leikur gegn Gróttu. Grótta situr á toppnum en okkar menn ætla sér ekkert annað en sigur í kvöld og styrkja stöðu sína um miðja deild. Leikurinn hefst kl. 19:00.
Meistaraflokkur leikur gegn Gróttu í kvöld
12. ágú 2014
| Garðar