Meistaraflokkur mætir Njarðvík í kvöld

8. ágú 2014

| Garðar

Meistaraflokkur mætir Njarðvík í kvöld

Meistaraflokkur karla tekur á móti Njarðvík á Þorlákshafnarvelli kl. 19:00 í kvöld.  Fyrir leikinn eru okkar menn í 6. sæti með 19 stig en Njarðvíkingar eru á botninum með  sjö stig.  Talsverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Ægis og verður gaman að sjá hvort liðið nái að fylgja eftir góðum sigri gegn Völsungi í síðustu viku.

Leikmenn voru einbeittir á æfingu fyrir leik.

Leikmenn voru einbeittir á æfingu fyrir leik.