Meistaraflokkur leikur á Húsavík í kvöld

30. júl 2014

| Garðar

Meistaraflokkur leikur á Húsavík í kvöld

Meistaraflokkur leggur í langferði í dag en áfangastaðurinn er Húsavík.  Þar leikur liðið gegn Völsungi kl. 19:30 í kvöld.  Ægismenn unnu fyrri leikinn 2:1 í lok maí og stefna að sjálfsögðu á sigur í kvöld og að komast á sigurbraut á ný.20140516_173859