Sigur og jafntefli hjá 3. flokki karla

24. júl 2014

| Garðar

Sigur og jafntefli hjá 3. flokki karla

A og B lið 3. flokks karla fékk litla pásu eftir Svíðþjóðarferðina en bæði lið áttu leiki á Íslandsmótinu í vikunni.

A liðið mætti Grindavík á þriðjudag og vann 7:0 sigur en liðið hafði mikla yfirburði í leiknum.  B liðið mætti ÍR/Leikni í gær, miðvikudag en þeirra leik lauk með 3:3 jafntefli þar sem gestirnir jöfnuðu úr aukaspyrnu í síðustu spyrnu leiksins.WP_20140722_002