Ægisstelpur fóru á kostum á Símamótinu

22. júl 2014

| Garðar

Ægisstelpur fóru á kostum á Símamótinu

6. og 7. flokkur kvenna tók þátt í Símamótinu sem fór fram síðustu helgi.  Eitt lið fór frá Ægi hvorum flokki.  Það er skemmst frá að segja að stelpurnar stóðu sig glæsilega…….að venju. 6. flokkur sigraði sinn flokk og 7. flokkur varð í öðru sæti.  Þær eiga framtíðina fyrir sér þessar stelpur.6.kv 7.kv