5. flokkur í góðum gír á N1-mótinu – myndir

5. júl 2014

| Garðar

5. flokkur í góðum gír á N1-mótinu – myndir

A á n110492536_10152545754584752_8714969238698878201_n10525811_10152545753119752_574662227009468150_n10517530_10152545756799752_8927305138797929857_n10488234_10152545758079752_1349942609535145520_n1528621_10152545759084752_8680378065952009388_n10389193_10152545760444752_1716631034382596139_nStrákarnir í 5. flokki hafa verið á Akureyri síðan á miðvikudag.  Þar taka þeir þátt í N1-mótinu en því líkur í dag með úrslitaleikjum.  Strákarnir hafa svo sannarlega staðið sig vel en bæði lið komust í 8 liða úrslit í sinni keppni.  Á mótinu er mikið fjör utan sem innan vallar og skemmta allir sér vel eins og meðfylgjandi myndir sína.