Frískar stelpur á Hnátumóti KSÍ

25. jún 2014

| Garðar

Frískar stelpur á Hnátumóti KSÍ

WP_20140624_001Stelpurnar í Ægi léku á Hnátumóti KSÍ í gær.  Mótið var haldið í Vogum Vatnsleysuströnd.  Óhætt er að segja að veðrið hafi sett sinn svip á mótið en það var einfaldlega rok og rigning.  En þrátt fyrir erfiðar aðstæður stóðu stelpurnar sig vel að venju.