Gleðilegan þjóðhátíðardag

17. jún 2014

| Garðar

Gleðilegan þjóðhátíðardag

OLYMPUS DIGITAL CAMERAKnattspyrnufélagið Ægir óskar öllum gleðilegs þjóðhátíðardags.  Það er tilvalið að skella sér í skrúðgöngu og njóta hátíðardagskrár í skrúðgarðinum.  Síðan er ekkert betra en að enda á kaffihlaðborði í Ráðhúsinu.