Meistaraflokkur á leið til Ólafsfjarðar

13. jún 2014

| Garðar

Meistaraflokkur á leið til Ólafsfjarðar

20140404_205811 (1)Meistaraflokkur leikur í dag gegn KF og fer leikurinn fram á Ólafsfjarðarvelli.  Hann hefst kl. 19:00 og er hægt að fylgjast með gangi mála á urslit.net eða ksi.is.

Áfram Ægir