3. flokkur karla í Eyjum

28. maí 2014

| Garðar

3. flokkur karla í Eyjum

WP_20140524_011 WP_20140524_009 WP_20140524_007 WP_20140524_006 WP_20140524_0083. flokkur karla skellti sér til Vestmannaeyja síðastliðinn laugardag og lék þar bikarleik við ÍBV.  Strákarnir máttu þola 3:1 tap þrátt fyrir góðan leik.  Það er alltaf gaman að fara til Eyja og skemmtu strákarnir sér vel eins og meðfylgjandi myndir sýna.