Meistaraflokkur mætir Aftureldingu í Borgunarbikarnum á Þorlákshafnarvelli
í kvöld. Þetta er leikur í annari umferð keppninnar og hefst leikurinn kl. 19:15. Nú er tilvalið að skella sér á völlinn fá sér sæti í nýju stúkunni og hvetja strákana til sigurs.
Áfram Ægir