Fyrsti heimaleikur meistaraflokks á laugardag

9. maí 2014

| Garðar

Fyrsti heimaleikur meistaraflokks á laugardag

WP_20140425_001Íslandsmótið hefst af fullum kraftir hjá meistaraflokks á laugardag.  Þá kemur Davík/Reynir í heimsókn en leikurinn hefst kl. 16:00.  Það verður mikið um dýrðir þennan dag því nýja glæsilega stúkan okkar verður vígð fyrir leik eða kl. 15:00.  Af því tilefni verður frítt á leikinn.  Fjölmennum öll og styðjum strákana til sigurs.

Áfram Ægir